Nýjustu fréttir

Fólk frá 13 löndum í sláturtíðinni


Fólk frá þrettán löndum hefur verið ráðið til starfa í sláturhúsum Norðlenska í komandi sláturtíð. Íslendingar sækja yfirleitt ekki um störf fyrr en eftir verslunarmannahelgi. Norðlenska starfrækir sláturhús á Húsavík og Höfn í Hornafirði.Frá þessu var greint á RÚV í dag, þar sem rætt er við Jónu Jónsdóttur starfsmannastjóra Norðlenska.

Lesa meira

Hetjurnar fengu rúmar 300 þúsund krónur

Gréta Björk Eyþórsdóttir og Ingvar Már Gíslason.
Norðlenska afhenti í dag Hetjunum, félagi langveikra barna á Norðurlandi, styrk að upphæð 318.564 kr. Upphæðin er afrakstur leiks sem Norðlenska var með á Landbúnaðarsýningunni á Hrafnagili sem haldin var 10.-13. ágúst, samhliða árlegri handverkshátíð.
Lesa meira

Líf og fjör á Hrafnagili


Mikill fjöldi fólks lagði leið sína að Hrafnagili í gær og þangað verður örugglega stöðugur straumur alla helgina. Þar er nú hin árlega handverkshátíð, sem að þessu sinni fer fram í 20. skipti. Samhliða er haldin landbúnaðarsýning í tilefni 80 ára afmælis Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Norðlenska er með bás á Hrafnagili og þar var gestkvæmt í gær.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook