Nýjustu fréttir

Starfsmenn duglegir að hjóla í vinnuna

Norðlenska varð í öðru sæti í hjólaátakinu Hjólað í vinnuna, sem lauk í lok maí. Við kepptum í flokki fyrirtækja með 150-399 starfsmenn.

Lesa meira

Verð hækkar fyrir nautakjöt

Norðlenska hækkar verð til bænda fyrir nautakjöt í þessari viku. Nýtt verð kemur á netið fyrir lok vikunnar, en verðbreytingarnar gilda samt sem áður frá og með deginum í dag.

Lesa meira

Hornfirðingar taka höndum saman

Teikning af breyttu hafnarsvæði.

Hornfirðingar taka höndum saman þessa dagana um að byggja upp og bæta ásýnd hafnarsvæðisins á Höfn með það að markmiði að skapa áhugaverðan og fallegan stað fyrir ferðamenn jafnt sem heimafólk. Norðlenska tekur þátt í verkefninu.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook