Nýjustu fréttir

Metþungi dilka hjá Norðlenska á Höfn


Meðalvigt fjár hjá Norðlenska á Höfn á nýafstaðinni sláturtíð var 16,19 kg. Það er hvorki meira né minna en heilu kílói hærri meðalvigt en í fyrra og hækkunin er því6,5%.

Lesa meira

Hæsta meðalvigt í sögu Norðlenska


Sláturtíð lauk í lok síðustu viku á Húsavík og er Sigmundur Hreiðarsson vinnslustjóri Norðlenska þar á bæ ánægður með hvernig til tókst. Meðalþyngd í ár var 16,28 kg en var 15,70 í fyrra og er þetta hæsta meðalvigt í sögu Norðlenska. Fita fór úr 6,27 í 6,42, en gerð er nákvæmlega sú sama og á síðasta ári, 8,23.

Lesa meira

Nóg að gera við að saga fyrir bændur - MYNDBANDSVIÐTAL

Jóhann Gestsson og Grétar Sigurðarson.

Bændur fá jafnan töluvert af kjöti sagað niður hjá Norðlenska á Húsavík. Grétar Sigurðarson og Jóhann Gestsson hafa þann starfa í sláturtíðinni að sjá um heimtökukjötið og höfðu sagað vel á þriðja þúsund skrokka þegar útsendari heimasíðunnar kíkti til þeirra fyrir helgina.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook