Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
KEA hamborgarhryggurinn bestur að mati sérfræðinga DV
Samið við Eimskip um flutninga
Norðlenska samdi í dag til tveggja ára við Eimskip um innanlandsflutninga. Þetta eralhliða samningur til tveggja ára og væntir Norðlenska góðs af samstarfinu sem verður umfangsmikið, enda um mikla flutninga að ræða.
Ingvar í stjórn færeysk-íslenska viðskiptaráðsins
Ingvar Már Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska, var kjörinn í stjórn Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins á stofnfundi þess um síðustu helgi. Um 40 fyrirtæki gerðust stofnaðilar. Ráðinu er ætlað að styrkja enn frekar samskipti þjóðanna á sviði verslunar og viðskipta, vera vettvangur til að stofna til nýrra kynna og tækifæra sem og almennra skoðanaskipta. Níu eru í stjórn, fimm Færeyingar og fjórir Íslendingar.