Nýjustu fréttir

KEA hamborgarhryggurinn bestur að mati sérfræðinga DV


KEA hamborgarhryggurinn frá Norðlenska hefur verið valinn sá besti í árlegri smökkun DV. Þetta er annað árið í röð sem KEA hamborgarhryggurinn hreppir þennan titil. Ellefu hamborgarhryggir voru smakkaðir í ár en DV fékk valinkunna matreiðslumenn til að dæma þá.
Lesa meira

Samið við Eimskip um flutninga

Sigmundur Ófeigsson og Guðmundur Nikulásson.

Norðlenska samdi í dag til tveggja ára við Eimskip um innanlandsflutninga. Þetta eralhliða samningur til tveggja ára og væntir Norðlenska góðs af samstarfinu sem verður umfangsmikið, enda um mikla flutninga að ræða.

Lesa meira

Ingvar í stjórn færeysk-íslenska viðskiptaráðsins

Ingvar Már Gíslason.

Ingvar Már Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska, var kjörinn í stjórn Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins á stofnfundi þess um síðustu helgi. Um 40 fyrirtæki gerðust stofnaðilar. Ráðinu er ætlað að styrkja enn frekar samskipti þjóðanna á sviði verslunar og viðskipta, vera vettvangur til að stofna til nýrra kynna og tækifæra sem og almennra skoðanaskipta. Níu eru í stjórn, fimm Færeyingar og fjórir Íslendingar.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook