Nýjustu fréttir

Kokkur/matráður í mötuneyti Norðlenska á Akureyri

Framundan eru breytingar á húsnæði mötuneytis Norðlenska á Akureyri og áherslum. Óskað er eftir öflugum einstaklingi sem er tilbúinn til að takast á við skemmtilegt mótunarstarf. Helstu verkefni eru stefnumótun, ábyrgð á innkaupum, eldamennska og framreiðsla. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf um miðjan mars.

Lesa meira

Hugleiðing við áramót

Sigmundur Einar Ófeigsson.

Gott er að líta um öxl nú í skammdeginu, við birtu jólaljósanna, og fara yfir árið sem er að líða. Þar stendur eðlilega næst manni törnin í aðdraganda jólanna en á starfsfólki fyrirtækisins er mikið álag við að framleiða hátíðamat fyrir landann. Þar ber hæst þjóðlegar vörur svo sem hangikjöt og hamborgarhrygg, en reikna má með að starfsfólk Norðlenska framleiði og selji magn sem nemur tveimur til þremur máltíðum fyrir hvert mannsbarn hérlendis um jólin. Þar að auki er mikið framleitt af annari gæðavöru svo sem léttreyktum lambahrygg, bayonneskinku, salami og allskonar öðru góðgæti sem vinsælt er á jólum.

Lesa meira

„Ætlaði til sjós en það hefur dregist!“


Leifur Eyfjörð Ægisson, sem lengi var vinnslustjóri Norðlenska á Akureyri, lét af störfum í dag eftir 47 ár og 11 mánuði hjá félaginu og fyrirrennurum þess. Leifur kom á sínum tíma til starfa hjá Pylsugerð KEA við Kaupvangsstræti 1. febrúar 1965, tímabundið á meðan hann beið eftir plássi á skipi

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook