Nýjustu fréttir

430 ára afmæli á Húsavík!

Afmælisbörnin á Húsavík.
Svo skemmtilega vill til að í ár eiga níu starfsmenn hjá Norðlenska á Húsavík merkisafmæli. Samtals verða umræddir starfsmenn 430 ára í ár, en að sjálfsögðu verður aldur hvers og eins ekki tíundaður hér!
Lesa meira

Lofaði að segja ekki frá hvernig er hinum megin!

Sigurður Samúelsson.
Sigurður Samúelsson segist tvisvar hafa farið „yfir“ í haust þegar hann lenti í hjartastoppi í vinnslusal Norðlenska á Húsavík. „Ég hef verið spurður að því hvernig hafi verið hinum megin en svarað því þannig, að ég tók loforð um að segja ekki neitt um það. Ég læt þar við sitja,“ segir Sigurður.
Lesa meira

Margir þáðu pylsu fyrir söng


Margir skrautlegir gestir komu við hjá Norðlenska á Akureyri í gærmorgun, tóku lagið fyrir starfsmenn og þáðu góðgæti að launum, gómsætar Goða pylsur með tilheyrandi meðlæti, og drykk. Búningar voru skrautlegir og skemmtilegir sem fyrr.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook