Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Pizzu partý
03.04.2013 - Lestrar 1037
Pizzan er upprunin frá Ítalíu en hefur þróast mikið á síðastliðnum árum. Pizzan er líklega einn vinsælasti skyndibiti íslendinga. Pizza pepperoni er sígild en skemmtileg er að prófa aðrar samsetningar.
Lesa meira
Norðlenska greiðir 2,8% uppbót á allt innlegg 2012
04.03.2013 - Lestrar 404
Stjórn Norðlenska hefur ákveðið að greiða bændum 2,8% uppbót á allt innlegg ársins 2012. Uppbótin verður greidd út 8. mars næstkomandi. Þetta á við um allar búgreinar þannig að allir bændur sem leggja inn hjá Norðlenska fá greitt.
Lesa meira
Næst besta ár í rekstri Norðlenska
01.03.2013 - Lestrar 541
Rekstur Norðlenska gekk vel í fyrra og 2012 er raunar næst besta rekstrarár félagsins frá upphafi. Ársvelta félagsins var tæpir 4,7 milljarðar króna og jókst um rúm 3,1% á milli ára. Hagnaður ársins var 188,5 milljón króna og eigið fé Norðlenska er 508,4 milljónir króna. Á aðalfundi félagsins í dag var samþykkt að greiða eigandanum, Búsæld ehf., félagi 525 bænda, arð að upphæð 15 milljónum króna.
Lesa meira