Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Til Sjávar og sveita - nautafile og humar
19.04.2013 - Lestrar 990
Það er fátt skemmtilegra en að blanda saman hráefni úr sjónum og sveitinni. Til Sjávar og sveita eða "Surf & Turf" eins og það nefnist á ensku er tilvísun í uppruna hráefnisins. Hér höfum við sett saman rétt úr nautafile og humar. Tilvalið þegar halda á geðveikt flotta veislu.
Lesa meira
Grísakótilettur með hnetusalsa
19.04.2013 - Lestrar 1120
Hér er grísakjötsréttur með suðrænum blæ. Ekkert betra á heitum sumardegi. Uppskriftin er fyrir 4
Lesa meira
Lambafille m/fitu
19.04.2013 - Lestrar 7867
Lambafille er hægt að matreiða á ótal vegu. Hér erum við með einfalda framstillingu á þessu vinsæla kjöti.
Lesa meira