Nýjustu fréttir

Verð fyrir nautakjöt hækkar

Norðlenska hefur ákveðið að hækka verð til bænda fyrir nautakjöt frá og með deginum í gær, 8. apríl. Verðskrá verður birt síðar í vikunni.
Lesa meira

Aðalfundur Búsældar

Aðalfundur Búsældar ehf. verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl í Álfheimum, Borgarfirði eystri, og hefst kl. 13:30. Dagskráin verður sem hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundurinn er jafnframt upplýsingafundur um rekstur og málefni Norðlenska matborðsins ehf. Stjórn Búsældar
Lesa meira

Stefán nýr formaður starfsmannafélagsins

Stefán E. Jónsson á Akureyri er nýr formaður starfsmannafélags Norðlenska. Aðalfundur félagsins var haldinn á fimmtudaginn í síðustu viku. Nýju stjórnina skipa, auk Stefáns formanns, Grétar Þórsson, Reykjavík, Trausti Jón Gunnarsson, Húsavík, Linda B. Þorsteinsdóttir, Akureyri og Magnús Jóhannsson, Akureyri
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook