Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Verð fyrir nautakjöt hækkar
30.04.2013 - Lestrar 340
Norðlenska hefur ákveðið að hækka verð til bænda fyrir nautakjöt frá og með deginum í gær, 8. apríl. Verðskrá verður birt síðar í vikunni.
Lesa meira
Aðalfundur Búsældar
30.04.2013 - Lestrar 320
Aðalfundur Búsældar ehf. verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl í Álfheimum, Borgarfirði eystri, og hefst kl. 13:30. Dagskráin verður sem hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundurinn er jafnframt upplýsingafundur um rekstur og málefni Norðlenska matborðsins ehf.
Stjórn Búsældar
Lesa meira
Stefán nýr formaður starfsmannafélagsins
30.04.2013 - Lestrar 341
Stefán E. Jónsson á Akureyri er nýr formaður starfsmannafélags Norðlenska. Aðalfundur félagsins var haldinn á fimmtudaginn í síðustu viku.
Nýju stjórnina skipa, auk Stefáns formanns, Grétar Þórsson, Reykjavík, Trausti Jón Gunnarsson, Húsavík, Linda B. Þorsteinsdóttir, Akureyri og Magnús Jóhannsson, Akureyri
Lesa meira