Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Bóndadagur nálgast
22.01.2014 - Lestrar 413
Mikið er að vera hjá Norðlenska þessa dagana enda bóndadagur næstkomandi föstudag, dagurinn sem markar upphaf þorramánaðar samkvæmt hinu forna tímatali okkar. Að sögn Ingvar Gíslasonar markaðsstjóra Norðlenska er þessi tími alltaf ákaflega skemmtilegur og spennandi. „Þetta eru lokin á löngu framleiðsluferli þar sem við fáum viðbrögð frá neytendum um hvernig til tókst.”
Lesa meira
Súrsaðir lambatittlingar á Þorranum
09.01.2014 - Lestrar 964
Þorrinn hefst síðari hluti janúar og starfsmenn Norðlenska hafa staðið í ströngu við undirbúning upp á síðkastið. Langt er síðan byrjað var að leggja í súr og undirbúa kræsingar að öðru leyti og nú er allt að verða klárt. Íhaldssemi er að sjálfsögðu töluverð þegar þorramaturinn er annars vegar en að þessu sinni býður Norðlenska þó upp á skemmtilega nýjung, súrsaða lambatittlinga.
Lesa meira
KEA hangikjötið rifið út í Noregi
24.12.2013 - Lestrar 494
Verslunarmaðurinn Jóhann Baldursson í Hellavika í Noregi flutti inn fimmtíu íslensk hangikjötslæri fyrir þessi jólin - að sjálfsögðu KEA hangikjöt frá Norðlenska. Kjötið er vinsælt í versluninni og seldist upp. Þrjú síðustu stykkin tók hann sjálfur í jólamatinn.
Lesa meira