Nýjustu fréttir

Vorslátrun 8. apríl

Vorslátrun sauðfjár hjá Norðlenska mun fara fram 8. apríl. Þeir sem hafa áhuga á að slátra, setji sig í samband við Sigmund á Húsavík í síma 840-8888, Magnhildi á Höfn í síma 840-8870 eða Svölu í síma 460-8855.
Lesa meira

Magnhildur vinnslustjóri á Höfn

Magnhildur Pétursdóttir hefur tekið við af Einari Karlssyni sem vinnslustjóri Norðlenska á Höfn, en Einar lætur af störfum vegna aldurs síðar á þessu ári. Magnhildur hefur starfað hjá Norðlenska á Höfn frá árinu 2005 og er hún hér með boðin velkomin til nýrra verkefna. Einari er þakkað kærlega fyrir óeigingjarnt starf sem vinnslustjóri í þágu fyrirtækisins og óskað velfarnaðar.
Lesa meira

Verðskrá breytist

Norðlenska hefur ákveðið að breyti verði fyrir nautakjöt. Ný verðskrá gildir frá og með 17. febrúar síðastliðnum og verður birt á föstudaginn.

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook