Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Matgæðingar DV: Enn er besti hamborgarhryggurinn frá Norðlenska
13.12.2013 - Lestrar 562
Hamborgarhryggur frá Norðlenska kemur best út úr bragðkönnun matgæðinga DV enn eitt árið. Greint er frá því í blaðinu í dag og reyndar eru þrír af bestu fjórum frá Norðlenska. Bestur þótti Nóatúns-hamborgarhryggurinn, KEA-hryggur er í öðru sæti og hamborgarhryggur sem Norðlenska framleiðir fyrir Krónuna lenti í fjórða sæti.
Lesa meira
Meðalvigt dilka á Húsavík aldrei verið hærri
04.11.2013 - Lestrar 508
Um 79.000 fjár var slátrað á Húsavík í haust og tæplega 35.100 á Höfn. Fleira fé hefur ekki verið slátrað á Húsavík síðan 2007 og meðalvigt dilka hefur aldrei verið hærri þar á bæ.
Lesa meira
Samið við Þrif og ræstivörur
29.10.2013 - Lestrar 505
Samið hefur verið til tveggja ára við fyrirtækið Þrif og ræstivörur, um þrif á vinnslustöð Norðlenska á Akureyri, svo og skrifstofuhúsnæði, bæði á Akureyri og í Reykjavík. „Svona þjónusta skiptir okkur öllu máli. Það, að þrif séu í góðu lagi, er grundvöllur gæða,” segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, gæðastjóri Norðlenska.
Lesa meira