Nýjustu fréttir

Jónas kjötiðnaðarnemi ársins

Jónas Þórólfsson og meistari hans, Jón Knútsson.
Jónas Þórólfsson hjá Norðlenska var valinn kjötiðnaðarnemi ársins í nemakeppni Félags íslenskra kjötiðnaðarmanna á dögunum. Þá hlaut hann viðurkenningu fyrir bestu nýjungina.
Lesa meira

Stöðugur straumur á öskudaginn


Stöðugur straumur krakka var í starfsstöðvar Norðlenska á öskudaginn, sungu og fengu Goðapylsu og safa að launum eins og undanfarin ár. Mörg hundruð krakkar komu í heimsókn, um 300 komu t.d. við hjá Norðlenska á Húsavík þar sem myndin var tekin.
Lesa meira

138,4 milljóna kr. hagnaður hjá Norðlenska 2013


Rekstur Norðlenska matborðsins ehf. gekk ágætlega síðastliðið ár og var ársvelta félagsins tæpir 5,2 milljarðar króna. Það er veltuaukning um rúm 9,8% á milli ára. Hagnaður ársins var 138,4 milljónir króna og er eigið fé Norðlenska nú 631,9 milljónir króna og eiginfjárhlutfallið 19,2%. Á aðalfundi félagsins 28. febrúar síðastliðinn var samþykkt að greiða eigandanum, Búsæld ehf., félagi 525 bænda, arð að upphæð 15 milljónum króna.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook