Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Jónas kjötiðnaðarnemi ársins
17.03.2014 - Lestrar 441
Jónas Þórólfsson hjá Norðlenska var valinn kjötiðnaðarnemi ársins í nemakeppni Félags íslenskra kjötiðnaðarmanna á dögunum. Þá hlaut hann viðurkenningu fyrir bestu nýjungina.
Lesa meira
Stöðugur straumur á öskudaginn
07.03.2014 - Lestrar 364
Stöðugur straumur krakka var í starfsstöðvar Norðlenska á öskudaginn, sungu og fengu Goðapylsu og safa að launum eins og undanfarin ár. Mörg hundruð krakkar komu í heimsókn, um 300 komu t.d. við hjá Norðlenska á Húsavík þar sem myndin var tekin.
Lesa meira
138,4 milljóna kr. hagnaður hjá Norðlenska 2013
05.03.2014 - Lestrar 489
Rekstur Norðlenska matborðsins ehf. gekk ágætlega síðastliðið ár og var ársvelta félagsins tæpir 5,2 milljarðar króna. Það er veltuaukning um rúm 9,8% á milli ára. Hagnaður ársins var 138,4 milljónir króna og er eigið fé Norðlenska nú 631,9 milljónir króna og eiginfjárhlutfallið 19,2%. Á aðalfundi félagsins 28. febrúar síðastliðinn var samþykkt að greiða eigandanum, Búsæld ehf., félagi 525 bænda, arð að upphæð 15 milljónum króna.
Lesa meira