Nýjustu fréttir

Aðalfundur Búsældar og fleiri fundir

Frá fundi Búsældar vorið 2013.
Aðalfundur Búsældar ehf verður haldinn í Ýdölum í Suður-Þingeyjarsýslu, þriðjudaginn 15. apríl, og hefst kl 13.00. Búsæld og Norðlenska boða einnig til funda. Á fundunum verður farið yfir rekstur og málefni Norðlenska og Búsældar. Hittumst og ræðum málin. Boðið verður upp á hressingu á fundunum.
Lesa meira

Norðlenska styður við Húsavíkurmótið í handbolta

Frá undirritun samningsins í dag
Norðlenska og Völsungur hafa framlengt samstarfssamning um Húsavíkurmótið í handknattleik. Samningurinn er til 2 ára og er framhald af samstarfi sem staðið hefur yfir í hartnær 20 ár.
Lesa meira

Goðamót næstu 3 árin

Ingvar Gíslason og Aðalsteinn Pálsson
Norðlenska og knattspyrnudeild Þórs hafa gert nýjan 3 ára samstarfssamning um Goðamót Þórs.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook