Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Ný verðskrá fyrir nautakjöt
05.05.2014 - Lestrar 456
Norðlenska hefur ákveðið að breyta verði fyrir nautakjöt. Ný verðskrá verður birt síðar í vikunni, en mun gilda frá og með deginum í dag.
Lesa meira
Pólskt hlaðborð á Húsavík
16.04.2014 - Lestrar 529
Síðastliðinn föstudag, þann 11.04., var boðið upp á pólskt hlaðborð að loknum vinnudegi á Húsavík. Það voru þau Paulina, Lilla, Lukasz og Pawel sem báru hitann og þungann af undirbúningnum, en þau starfað hjá Norðlenska í 6-8 ár.
Lesa meira
Stefán Einar hlaut lambaorðuna
07.04.2014 - Lestrar 470
Stefán Einar Jónsson hlaut lambaorðuna í Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna sem fram fór á dögunum.
Lesa meira