Nýjustu fréttir

Norðlenska hlýtur gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC


Norðlenska hlaut nýverið gullmerki Jafnlaunaúttektar fyrirtækisins PricewaterhouseCoopers. „Þetta eru gleðileg tíðindi og staðfestir að hjá Norðlenska er jafnrétti kynjanna haft að leiðarljósi við launaákvarðanir. Niðurstaðan hvetur okkur til að vinna áfram með sama hætti,” segir Jóna Jónsdóttir, starfsmannastjóri Norðlenska.
Lesa meira

Norðlenska kaupir húseignir Vísis á Húsavík

Frá undirritun samningsins í dag.
Norðlenska hefur keypt húseignir útgerðarfélagsins Vísis við Hafnarstétt 25-31 og Hafnarstétt 33 á Húsavík, alls um 5 þúsund fermetra.
Lesa meira

Norðlenska greiðir arð og uppbót vegna ársins 2013

Stjórn Norðlenska hefur ákveðið að greiða innleggjendum og eigendum arð og uppbótargreiðslu vegna ársins 2013. Eigendafélag Norðlenska, Búsæld, fær greiddar 15 milljónir króna í arðgreiðslu. Einnig verður greidd uppbótargreiðsla til innleggjenda Norðlenska vegna innleggs á dilkum, nautgripum og svínum á síðastliðnu ári. 21 milljón greiðist hlutfallslega á allt innlegg en gengið verður frá greiðslunni þann 5.Júní næstkomandi. Norðlenska greiðir því samtals 36 milljónir í arð og uppbót til eigenda sinna eða um 26% af hagnaði ársins 2013.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook