Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Stórkostlegt að skoða sig um á Íslandi
25.07.2014 - Lestrar 616
Emilia Mudz kom frá Póllandi til að vinna hjá Norðlenska í sumar, eins og á síðasta ári. Því réði þó engin tilviljun heldur eru foreldrar hennar, Wojciech og Alicja, báðir búsettir á Akureyri og vinna hjá fyrirtækinu.
Lesa meira
Húsasmíði, taekwondo og Nýja-Sjáland
24.07.2014 - Lestrar 530
Ægir Jónas Jensson, sem fagnaði 17 ára afmælinu á dögunum, er sumarstarfsmaður hjá Norðlenska annað árið í röð. „Ég er í vinnslusalnum í almennum kjötiðnaði og líkar ágætlega. Þetta er fín vinna,″ segir Ægir Jónas. „Það eru nokkrir jafnaldrar mínir hérna og svo kynnist maður bara hinum sumarstarfsmönnum og öðrum starfsmönnum,″ segir hann.
Lesa meira
Sumargrill fjölskyldunnar á Húsavík
06.07.2014 - Lestrar 512
Norðlenska á Húsavík hélt sitt hefðbundna sumargrill fjölskyldunnar fyrir nokkrum dögum í blíðskaparveðri. Alltaf er jafn ánægjulegt hve vel er mætt og nú nutu um 150 manns mikillar grillveislu og allir fengu að sjálfsögðu ís á eftir. Einnig voru hoppukastalar og rennibraut fyrir börnin, sem svo sannanlega kunnu að meta allt sem í boði var, að sögn Sigmundar Hreiðarssonar vinnslustjóra á Húsavík.
Lesa meira