Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Verðskrá dilkakjöts fyrir haustslátrun 2014
21.08.2014 - Lestrar 738
Norðlenska birtir í dag verðskrá fyrirtækisins fyrir dilkakjöt í komandi haustslátrun. Helstu breytingar frá verðskrá haustsins 2013 eru þær að meðalverð fyrir lambakjöt hækkar um 3% og verðskrá fyrir fullorðið fé er sú sama og áður. Álagsgreiðslur eftir tímabilum eru þær sömu og í fyrra, en þó með þeirri undantekningu að greitt er 12% álag í viku 36
Lesa meira
Verðhlutfall á lambakjöti
11.08.2014 - Lestrar 644
Norðlenska birtir hér verðhlutfall á lambakjöti fyrir komandi sláturtíð, 2014.
Lesa meira