Nýjustu fréttir

Á Norðlenska geðveikasta jólalagið?


Átta fyrirtæki taka þessa dagana þátt í keppni um geðveikasta jólalagið 2014 og safna um leið áheitum fyrir góð málefni - í Lautina á Akureyri og Setrið á Húsavík. Ástæða er til að hvetja alla til heita á lagið sem starfsmenn Norðlenska tóku upp og flytja af mikilli snilld. Tekið er við áheitum til hádegis 15. desember. Lag Norðlenska má sjá hér á síðunni.
Lesa meira

Norðlenska með í verkefninu Geðveik jól

Myndband tekið upp á Akureyri á föstudaginn.
Norðlenska tekur þátt í verkefninu Geðveik Jól ásamt átta öðrum „geðveikum” fyrirtækjum. Verkefnið, Geiðveik jól, á að minna á mikilvægi geðheilsu á vinnustöðum og er tónlist notuð til að skapa jákvæða stemmingu og í leiðinni styrkja fyrirtækin gott málefni.
Lesa meira

Þakkir til allra sem hafa lagt hönd á plóg


Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík, lætur hér hugann reika að lokinni sláturtíð. „Að sjálfsögðu ber hæst þakklæti til allra sem að hafa lagt hönd á plóg, því án alls þess öfluga fólks sem að þessu kemur væri þetta ekki mögulegt. Að þessu sinni var slátrað 80.718 kindum,” segir Sigmundur í pistli sem hann sendi heimasíðunni.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook