Nýjustu fréttir

Kjöt frá Norðlenska í FISK kompaníi


Eigendur FISK kompanís í Naustahverfi hafa opnað kjötborð í versluninni, þar sem í boði verður kjöt frá Norðlenska. Jóna Jónsdóttir starfsmannastjóri og fleiri frá Norðlenska kíktu í heimsókn og færðu eigendum FISK kompanís blómvönd frá starfsfólki okkar í tilefni dagsins.
Lesa meira

Öskudagur hjá Norðlenska

Þessir krakkar sungu og fengu Goða pylsu
Það ríkir alltaf mikil gleði og eftirvænting hjá Norðlenska á Öskudaginn. Löng hefð hefur skapast fyrir því að kynjaverur margskonar kíki í heimsókn og gæði sér á Goða pylsum eftir að hafa sungið um allan bæ. Engin breyting varð á þetta árið og mætti fjöldinn allur af krökkum í fjölbreytilegum og skemmtilegum búningum bæði á Akureyri og á Húsavík. Fullorðna fólkið lét sig heldur ekki vanta og fóru allir saddir og glaðir heim eftir að hafa sungið nokkur lög.
Lesa meira

Vorslátrun

Vorslátrun sauðfjár hjá Norðlenska mun fara fram 5. Apríl n.k. Þeir sem hafa áhuga á að láta slátra, setji sig í samband við Sigmund á Húsavík í síma 840-8888, Magnhildi á Höfn í síma 840-8870 eða Svölu í síma 460-8855.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook