Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Kjöt frá Norðlenska í FISK kompaníi
16.02.2016 - Lestrar 1002
Eigendur FISK kompanís í Naustahverfi hafa opnað kjötborð í versluninni, þar sem í boði verður kjöt frá Norðlenska. Jóna Jónsdóttir starfsmannastjóri og fleiri frá Norðlenska kíktu í heimsókn og færðu eigendum FISK kompanís blómvönd frá starfsfólki okkar í tilefni dagsins.
Lesa meira
Öskudagur hjá Norðlenska
10.02.2016 - Lestrar 476
Það ríkir alltaf mikil gleði og eftirvænting hjá Norðlenska á Öskudaginn. Löng hefð hefur skapast fyrir því að kynjaverur margskonar kíki í heimsókn og gæði sér á Goða pylsum eftir að hafa sungið um allan bæ. Engin breyting varð á þetta árið og mætti fjöldinn allur af krökkum í fjölbreytilegum og skemmtilegum búningum bæði á Akureyri og á Húsavík. Fullorðna fólkið lét sig heldur ekki vanta og fóru allir saddir og glaðir heim eftir að hafa sungið nokkur lög.
Lesa meira
Vorslátrun
08.02.2016 - Lestrar 498
Vorslátrun sauðfjár hjá Norðlenska mun fara fram 5. Apríl n.k.
Þeir sem hafa áhuga á að láta slátra, setji sig í samband við Sigmund á Húsavík í síma 840-8888, Magnhildi á Höfn í síma 840-8870 eða Svölu í síma 460-8855.
Lesa meira