Nýjustu fréttir

Verðskrá sauðfjár haustið 2018

Lágmarksverð Norðlenska fyrir sauðfé haustið 2018 var gefið út 3. júlí. Nú hefur verið gefið út fréttabréf með nánari upplýsingum varðandi sláturtíð.
Lesa meira

Eigendur Norðlenska og Kjarnafæðis hefja samrunaviðræður

Eigendur Norðlenska og Kjarnafæðis hafa komist að samkomulagi um að hefja viðræður um samruna félaganna. Kjarnafæði er í eigu bræðranna Eiðs og Hreins Gunnlaugssona.
Lesa meira

Breytt greiðslufyrirkomulag stórgripa

Frá og með 1. ágúst næstkomandi verður greiðslufyrirkomulagi vegna innleggs hjá Norðlenska breytt.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook