Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Dilkaslátrun í apríl
14.03.2006 - Lestrar 106
Bændur athugið, Norðlenska mun 7. apríl n.k. slátra sauðfé. Þeir bændur sem eiga fé og vilja slátra, eru hvattir til að hafa samband við Norðlenska, í eftirtalda síma eða póstföng. Sigmundur Hreiðarsson 460-8888, simmih@nordlenska.is , Svala Stefánsdóttir 460-8855, svalas@nordlenska.is.
Lesa meira
Samningur um endurfjármögnun Norðlenska
10.03.2006 - Lestrar 108
Í dag var undirritaður samningur Landsbankans og Norðlenska sem felur í sér endurfjármögnun Landsbankans á birgða- og rekstrarlánum Norðlenska. Einnig kveður samningurinn á um fjármögnun á nýbyggingu Norðlenska á Akureyri, þar sem verða starfsmannaaðstaða og skrifstofur félagsins.
Lesa meira
Börnin gæða sér á Goða pylsum á Öskudegi
02.03.2006 - Lestrar 98
Fjöldinn allur af börnum lagði leið sína til Norðlenska í gærmorgun og tóku lagið fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Margir skrautlegir búningar sáust m.a.var búningur Silvíu Nótt mjög áberandi meðal stúlknanna. Börnin fóru södd og glöð í burtu eftir að hafa gætt sér á gómsætum Goða pylsum.
Á myndasíðunni má finna fleiri myndir sem teknar voru öskudeginum
Lesa meira