Nýjustu fréttir

Sauðfjárafurðir: Hækkað verð og bætt greiðslukjör

Nú hafa verðskrár stærstu sláturleyfishafa verið birtar. Norðlenska hefur ákveðið að hækka verð nokkurra flokka, þannig að fyrirtækið greiði sambærilegt verð og aðrir sláturleyfishafar. Ný verðskrá er afturvirk og mun Norðlenska leiðrétta innlegg sem þegar hefur verið greitt.

 

 

 

 

Lesa meira

Haustslátrun hafin á Húsavík

Haustslátrun hófst í sláturhúsi Norðlenska á Húsavík í dag, miðvikudaginn 29. ágúst. Í dag var lógað um 1300 dilkum, sem að stærstum hluta komu af Austurlandi - á bilinu 900-1000. Einnig var lógað dilkum úr utanverðum Eyjafirði, Höfðahverfi, Fnjóskadal og víðar.
Lesa meira

Um 500 dilkum slátrað í sumarslátrun á Húsavík og Höfn

Á Höfn er slátrað á mili 2 og 300 lömbum í vikunni.
Samanlagt er nálægt 500 dilkum slátrað í þessari viku á Húsavík og Höfn. Meðalvigt dilkanna sem var slátrað á Húsavík var rösk 15 kg.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook