Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Nýtt fréttabréf komið út
29.01.2008 - Lestrar 425
Fyrsta fréttabréf Norðlenska á þessu ári er komið út og fer það í dreifingu í dag og mun því berast bændum
næstu daga. Fréttabréfið er helmingi stærra að þessu sinni en venja er til, sem helgast fyrst og fremst af þeim breytingum á eignarhaldi
Norðlenska sem urðu undir lok síðasta árs.
Lesa meira
Þorravertíðin í fullan gang
16.01.2008 - Lestrar 412
Bóndadagurinn, 25. janúar, markar upphaf þorra. Norðlenska hefur af kostgæfni undirbúið þorrann undanfarna mánuði og er gert ráð fyrir enn meiri sölu á þorramat en í fyrra.
Norðlenska gerir styrktarsamning við yngriflokkastarf KA í knattspyrnu
09.01.2008 - Lestrar 362
Á 80 ára afmæli Knattspyrnufélags Akureyrar í gær var skrifað undir samstarfssamning Norðlenska og yngriflokkaráðs KA í knattspyrnu. Samningurinn er til þriggja ára.




