Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Búsæld og Norðlenska boða til funda með bændum
07.02.2008 - Lestrar 359
Dagana 11. til 14. febrúar nk. efna Búsæld og Norðlenska til sjö funda þar sem gerð verður grein fyrir rekstri Norðlenska á rekstrarárinu 2007, breytingum á eignarhaldi félagsins í desember sl., hlutafjáraukningu í Búsæld o.fl. Á fundinn koma forsvarsmenn Búsældar og Norðlenska.
Öskudagsfjör hjá Norðlenska
06.02.2008 - Lestrar 380
Eins og vera ber var fjörlegt hjá Norðlenska á öskudaginn. Bæði á Akureyri og Húsavík lögðu fjölmargir leið sína
í húsakynni Norðlenska og voru leystir út með ýmsu góðgæti.
Lesa meira
Kjötbollu- og saltkjötsvertíð
04.02.2008 - Lestrar 387
Eins og lög gera ráð fyrir setja landsmenn ofan í sig gríðarlegt magn af bollum á bolludaginn. En annars konar bolludagshefð hefur
smám saman verið að skapast á undanförnum árum, nefnilega að borða kjötbollur á bolludaginn.
Lesa meira





