Nýjustu fréttir

Búsæld og Norðlenska boða til funda með bændum

Dagana 11. til 14. febrúar nk. efna Búsæld og Norðlenska til sjö funda þar sem gerð verður grein fyrir rekstri Norðlenska á rekstrarárinu 2007, breytingum á eignarhaldi félagsins í desember sl., hlutafjáraukningu í Búsæld o.fl. Á fundinn koma forsvarsmenn Búsældar og Norðlenska.

 

Lesa meira

Öskudagsfjör hjá Norðlenska

Litadýrð á Húsavík
Eins og vera ber var fjörlegt hjá Norðlenska á öskudaginn. Bæði á Akureyri og Húsavík lögðu fjölmargir leið sína í húsakynni Norðlenska og voru leystir út með ýmsu góðgæti.
Lesa meira

Kjötbollu- og saltkjötsvertíð

Eins og lög gera ráð fyrir setja landsmenn ofan í sig gríðarlegt magn af bollum á bolludaginn. En annars konar bolludagshefð hefur smám saman verið að skapast á undanförnum árum, nefnilega að borða kjötbollur á bolludaginn.

 

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook