Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Ekki greitt fyrir nautgripahúðir
Frá og með deginum í dag, 14. apríl, greiðir Norðlenska ekki fyrir nautgripahúðir.
Páskalambið er sívinsælt
Eins og venja er til í aðdraganda páska hefur verið mikil sala í lambalærum og -hryggjum að undanförnu. "Menn klikka ekki á páskalambinu," segir Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri á Húsavík.
Ákall um vaxtalækkun!
Rekstraraðstæður íslensks atvinnulífs eru og hafa á undanförnum mánuðum verið með öllu óviðunandi. Stjórnendur fyrirtækja í landinu hafa ítrekað sagt að atvinnulífinu sé að blæða út. Það er engin skreytni. Atvinnulífinu er að blæða út og það gerist hratt þessa dagana. Það þolir ekkert íslenskt fyrirtæki til lengdar vaxtastig eins og atvinnulífið hefur mátt búa við undanfarna mánuði.




