Nýjustu fréttir

Móttaka umsókna um störf í sauðfjársláturtíð stendur yfir / Jobs during the sheep slaughtering season 2009

English version below.

Norðlenska leitar að duglegum og jákvæðum starfsmönnum í ýmis störf sem tengjast sauðfjárslátrun haustið 2009.

Sauðfjárslátrun á Húsavík hefst 27. ágúst og stendur til 23. október. Sauðfjárslátrun á Höfn hefst 21. september og stendur til 30. október. Sviðaverkun á Akureyri hefst 1. september og sendur til loka október.

Lesa meira

Fjármögnun afurðalána fyrir sláturtíð er tryggð

Norðlenska hefur nú tryggt sér afurðalán til að greiða bændum fyrir sauðfjárinnlegg í haust. Óskað er eftir því að bændur skili sem allra fyrst sláturfjárloforðum til Norðlenska þannig að unnt sé að vinna tímanlega að niðurröðun í haustslátrun.
Lesa meira

Ræða málin við bændur á Austurlandi

Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri á Húsavík, Reynir Eiríksson, framleiðslustjóri, Halldór Sigurðsson, réttarstjóri og Aðalsteinn Jónsson bóndi í Klausturseli hafa í gær og dag verið á yfirreið um Austurland þar sem þeir hitta sauðfjárbændur að máli og fara yfir ýmis hagsmunamál með þeim. Sigmundur segir þessa ferð þeirra fjórmenninga hafa verið afar gagnlega.

 

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook