Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Móttaka umsókna um störf í sauðfjársláturtíð stendur yfir / Jobs during the sheep slaughtering season 2009
Norðlenska leitar að duglegum og jákvæðum starfsmönnum í ýmis störf sem tengjast sauðfjárslátrun haustið 2009.
Sauðfjárslátrun á Húsavík hefst 27. ágúst og stendur til 23. október. Sauðfjárslátrun á Höfn hefst 21. september og stendur til 30. október. Sviðaverkun á Akureyri hefst 1. september og sendur til loka október.
Fjármögnun afurðalána fyrir sláturtíð er tryggð
Ræða málin við bændur á Austurlandi
Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri á Húsavík, Reynir Eiríksson, framleiðslustjóri, Halldór Sigurðsson, réttarstjóri og Aðalsteinn Jónsson bóndi í Klausturseli hafa í gær og dag verið á yfirreið um Austurland þar sem þeir hitta sauðfjárbændur að máli og fara yfir ýmis hagsmunamál með þeim. Sigmundur segir þessa ferð þeirra fjórmenninga hafa verið afar gagnlega.




