Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Vegna umræðu um unnar kjötvörur
16.06.2010 - Lestrar 1195
Undanfarna daga hefur borið þó nokkuð á umræðu um unnar kjötvörur í
skólamötuneytum Reykjavíkurborgar. Síðastliðinn sunnudag birtist ágætis grein í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni
Pottur víða brotinn þar sem rætt var við þær Margréti Gylfadóttur, Sigurrós Pálsdóttur og Sigurveigu
Káradóttur.
Lesa meira
Afurðaverð nautgripa hækkar
08.06.2010 - Lestrar 707
Norðlenska hefur ákveðið að hækka afurðaverð nautgripa. Hækkunin verður um 10% að meðaltali og þar með greiðir fyrirtækið ámóta fyrir afurðirnar og þeir sláturleyfishafar sem hæsta verð bjóða nú.
Hjóluðu hátt í 3000 kílómetra
31.05.2010 - Lestrar 608
Starfsmenn Norðlenska tóku þátt í átakinu Hjólað í vinnuna af miklum krafti eins og í fyrra. Á Húsavík voru þrjú 10 manna lið en tvö lið á Akureyri. „Hér var mikil keppni í gangi og nú þegar eru sumir byrjaðir að spá í næsta ár og einn óskaði eftir því að fá úrslitablaðið sent til að skoða þetta,” segir Sigmundur Hreiðarsson stöðvarstjóri Norðlenska á Húsavík.






