Nýjustu fréttir

Nú er þetta hálfnað . . .

Ásta með tertuna góðu.

Ástríður Baldursdóttir ráðskona Norðlenska á Höfn bauð upp á glæsilega tertu með kaffinu í gærdag. Ástæða þessa fallega og bragðgóða viðgjörnings var skrifað á tertuna þannig að ekkert færi á milli mála. Þar stóð skrautritað með súkkulaði: Nú er þetta hálfnað lömbin mín. Kveðja, Ásta.

Lesa meira

Rætt við Sigmund á Stöð 2

Í sláturhúsinu á Húsavík.

„Þeir eru allt frá unglingum í ævintýraleit upp í þaulvana slátrara á sextugsaldri og setur litríkur hópurinn svip sinn á bæinn,“ sagði í frétt á Stöð 2 í kvöld þar sem fjallað var um sláturtíðina hjá Norðlenska á Húsavík. Fram kom að farandverkamenn streymdu hvaðanæva að til bæjarins. Rætt var Sigmund Hreiðarsson vinnslustjóra.

Lesa meira

Uppgræðsla með lífrænum áburði gefur mjög góða raun

Efri mynd: 2009 - Neðri mynd: 2010.

Tilraun til uppgræðslu lands með lífrænum áburði úr sláturhúsi Norðlenska á Húsavík gengur afar vel. Fyrirtækið hefur, í samstarfi við Landgræðslu ríkisins, grætt upp bæði í landi Húsavíkur og á Hólasandi. Stefán Skaftason héraðsfulltrúi Landgræðslunnar á Norðausturlandi segir þessa leið ákjósanlega.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook