Nýjustu fréttir

Ekki bara „bestu bitarnir“ úr landi

Í þessari viku flytur Norðlenska út þrjá gáma af lamba- og kindaafurðum. Gaman er að vekja athygli á þessu, í ljósi umræðunnar upp á síðkastið um að einungis „bestu bitarnir“ séu fluttir utan en megninu af því sem nú er á leið út hefði verið fargað fyrir fáeinum árum.

Lesa meira

Nýtt lambakjöt í verslanir

Nýtt lambakjöt frá Norðlenska kemur í verslanir á morgun, þriðjudag. Slátrun hófst í lok síðustu viku, kjöt af því fé var unnið í dag og vinnslu lýkur á morgun. Áfram verður slátrað næstu daga og framboð á nýju lambakjöti verður orðið stöðugt um miðja næstu viku.

Lesa meira

Breytt verðskrá fyrir innlagðar sauðfjárafurðir

Verðskrá Norðlenska fyrir innlagðar sauðfjárafurðir í haust, sem birt var á dögunum, hefur verið breytt nokkuð og er fyllilega samkeppnishæf við það sem aðrir sláturleyfishafar bjóða, eins og boðað var. Nýja útgáfu verðskrár Norðlenska má sjá með því að smella hér.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook