Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Fjórir heiðraðir eftir 30 ára starf
Sláturtíðinni lauk hjá Norðlenska á Húsavík í gær og við það tækifæri voru fjórir starfsmenn heiðraðir eftir 30 ára starf.
Lambaréttur að hætti Pakistana algjört lostæti
Einn þeirra sem komið hafa ár eftir ár til vinnu hjá Norðlenska í sláturtíðinni, Pakistaninn Masud Sharif - gjarnan kallaður Tarzan - sá um að elda í mötuneyti fyrirtækisins á Húsavík í hádeginu dag. Bauð hann upp á rétt úr lambakjöti og þótti maturinn algjört lostæti.
250 tonn flutt út
Norðlenska hefur flutt út um 250 tonn í þessari sláturtíð. „Þar af eru um 225 tonn af svokölluðum aukaafurðum, til dæmis vömbum, görnum, lungum og þess háttar. Sem sagt „bestu bitarnir” sem sumir kalla svo!” segir Sigmundur Hreiðarsson stöðvarstjóri Norðlenska á Húsavík og vísar til einkennilegrar umræðu sem átt hefur sér stað í samfélaginu í haust.







