Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Sauðfé slátrað í desember
29.11.2011 - Lestrar 418
Norðlenska mun slátra sauðfé í desember sem hér segir:
- Akureyri 9. desember.
- Höfn 15. desember.
Þeir sem vilja koma með fé til slátrunar þessa daga eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Norðlenska.
35.700 fjár slátrað á Höfn
22.11.2011 - Lestrar 460
Sláturtíðinni er nú lokið hjá Norðlenska á Höfn í Hornafirði. Alls var slátrað 37.500 fjár sem er töluvert meira en fyrir ári, þegar fjöldinn var 31.500. Einar Karlsson sláturhússtjóri Norðlenska á Höfn er ánægður hvernig til tókst, og segir sláturtíðina hafa gengið mjög vel
Norðlenska þátttakandi í verkefninu „Virkur vinnustaður“
21.11.2011 - Lestrar 411
Norðlenska er þátttakandi í verkefninu „Virkur vinnustaður“ sem stýrt er af Virk
starfsendurhæfingarsjóði. Um er að ræða þróunarverkefni til þriggja ára sem snýst um forvarnir á vinnustað og endurkomu
starfsfólks til vinnu eftir veikindi eða slys.
Lesa meira






