Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Nánast allt uppselt!
22.12.2011 - Lestrar 582
Mikið hefur verið að gera hjá starfsfólki Norðlenska síðustu daga. „Hér er allt orðið tómt! Það má með sanni segja að allt sé uppselt hjá framleiðanda en að sjálfsögðu er nokkurt magn af kjöti til í verslunum,“ sagði Ingvar Már Gíslason markaðsstjóri Norðlenska í dag, spurður um jólavertíðina.
Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga fékk 100.000 krónur
22.12.2011 - Lestrar 371
Norðlenska færði í dag Styrktarfélagi Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga 100.000 krónur að gjöf. Þetta er áttunda árið í röð sem fyrirtækið hefur þann háttinn á að senda ekki jólakort heldur færa stofnun eða samtökum mat eða peninga að gjöf.
Berjakryddað læri og humar
17.12.2011 - Lestrar 534
„Við erum með lambalæri á aðfangadagskvöld. Það er gömul hefð hjá
okkur sem við breytum ekki út af enda er íslenska lambakjötið í uppáhaldi hjá fjölskyldunni eins og reyndar flestum landsmönnum. Í
ár ætlum við að hafa berjakryddað læri,“ sagði Sigmundur E. Ófeigsson framkvæmdastjóri Norðlenska í viðtali við
Morgunblaðið á föstudaginn.
Lesa meira






