Nýjustu fréttir

Vorslátrun

Vorslátrun Norðlenska verður á Höfn þriðjudaginn 27. mars og norðanlands í lok mars. Nánari dagsetning verður tilkynnt síðar. Athygli er vakin á því að samkvæmt reglugerð frá hausti 2010, verða hrútlömb að vera gelt í síðasta lagi 2 mánuðum fyrir slátrun til að teljast til lamba.

Lesa meira

Verðlaunaðir fyrir afburða sveinsprófsverkefni

Grétar Þór Björnsson og Róbert Ragnar Skarphéðinsson,.
Tveir nýsveinar í kjötiðn, Grétar Þór Björnsson og Grétar Mar Axelsson, voru verðlaunaðir fyrir afburða vel unnin sveinsprófsverkefni, á verðlaunahátíð Iðnaðarmannafélagsins á dögunum. Grétar Þór, sem fékk silfurverðlaun, lærði hjá Norðlenska á Húsavík og Grétar Mar, sem hlaut brons, lærði hjá Norðlenska á Akureyri.
Lesa meira

„Aldurinn breytist og ummálið vex…”

Norðlenska ákvað á dögunum að gefa félögum í Búsæld vinnugalla. Svala Stefánsdóttir á skrifstofu Norðlenska á Akureyri sendi bændum póst þar sem hún bauð þeim gallana; Svala, sem er hagmælt eins og margir vita, sendi þeim erindið að sjálfsögðu í bundnu máli, og hefur nú fengið nokkur svör með sama hætti. Þetta er sannarlega skemmtilegt krydd í tilveruna.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook