Nýjustu fréttir

Norðlenska greiðir Búsæld 66 milljónir í arð - hagnaður ársins 291 milljón


Rekstur Norðlenska gekk vel árið 2011. Ársvelta félagsins var 4.548 milljónir króna og jókst um rúm 10% á milli ára. Hagnaður  ársins var 291 milljón króna og eigið fé Norðlenska er 386 milljónir króna. Á aðalfundi félagsins í gær var samþykkt að greiða eigandanum, Búsæld ehf., félagi 540 bænda, arð að upphæð 66 milljónum króna.
Lesa meira

Búsæld og Norðlenska boða til funda

Búsæld og Norðlenska boða til funda, þar sem farið verður yfir rekstur og málefni Norðlenska og Búsældar. Einnig mun viðhorfskönnun og stefnumótunarvinna Búsældar verða kynnt.

Lesa meira

Aðalfundur Búsældar ehf

Aðalfundur Búsældar ehf. verður haldinn þriðjudaginn 10. apríl í Sveinbjarnargerði í Eyjafirði og hefst kl. 13:00.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook