Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Tveir nemar tóku sveinspróf
13.05.2013 - Lestrar 520
Tveir nemar í kjötiðn hjá Norðlenska tóku sveinspróf í síðustu viku og stóðu sig með stakri prýði. Þetta eru þau Arnleif Höskuldsdóttir og Höskuldur Hermannsson.
Lesa meira
Búið að ráða í öll sumarstörf
10.05.2013 - Lestrar 418
Alls bárust um 120 umsóknir um sumarstörf hjá Norðlenska. Ráðið var í 35 störf. Búið er að svara öllum umsækjendum.
Lesa meira
Gangnagerð í Skíðadal
07.05.2013 - Lestrar 425
Gífurlegt fannfergi er víða á Norðurlandi og hefur verið allar götur síðan í október. Hvorki var
að sjá í Skíðadal í Eyjafirði né í Fljótum í gær að komið væri fram í maí og sömu sögu
er að segja úr sveitunum austan Akureyrar; allt á kafi í snjó og ekki hægt að setja lömb út úr húsi. Svona var
upphaf umfjöllunar í Morgunblaðinu í dag um ástandið hjá norðlenskum bændum.
Lesa meira