Fréttir

Lifrabuff

Lifrabuff eða Latabæjarbuff eins og það er stundum kallað er afar hollt og næringarríkt.

Uppskriftin miðar við 1 kg af kjöti

1/2 bolli Haframjöl
1 stk laukur smátt skorin
1 stk epli smátt skorið
1 kg lifur hökkuð
1 bolli heilhveiti
1 bolli tómatsósa eða pitsusósa
1 egg ( má sleppa)
1/1-1 bolli  mjólk
1 tsk laukduft
Salt og pipar eftir smekk

Skerið lauk og epli í mjög litla bita.  Blandið öllu hráefninu saman i skál og hnoðið saman með hnoðara.  Setjið í form og bakið í ofni.
Einnig er sniðugt að móta  buff og steikja á pönnu.

Gott að bera fram með brúnni sósu og kartöflumús.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook