Frttir

Lambafille m/fitu

Lambafille er hægt að matreiða á ótal vegu.  Hér erum við með einfalda framstillingu á þessu vinsæla kjöti.

1 kg Lambafille m/fitu
Pipar úr kvörn
Gróft salt

Hitið pönnu eða grill mjög vel, stillið ofn á 180°c.  Steikið kjötið með fituna niður í 2 mínútur og aðrar 2 mínútur á hinni hliðinni. Setjið það síðan inn í 180°C heitan ofn í 5-10 mínútur. Tíminn í ofninum fer eftir stærð vöðvans . Takið kjötið úr ofninum og látið það jafna sig í 4-5 mínútur áður en það er borið fram.  Gott er að bera fram  ásamt  kartöflum, léttsteiktu grænmeti og fersku salati.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook