Nýjustu fréttir

Norðlenska styrkir Neistann

Afhending styrksins í dag.
Í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina styrkir Norðlenska eins og undanfarin ár líknarfélag. Að þessu sinni styrkir Norðlenska Neistann - styrktarfélag hjartveikra barna á Norðurlandi um eitt hundrað þúsund krónur.
Lesa meira

Söluaukning í nóvember

Í nýliðnum mánuði varð all nokkur aukning í sölu framleiðsluvara Norðlenska, miðað við sama mánuð í fyrra, en ekki liggja fyrir skýrslur frá öllum framleiðendum um heildar kjötsölu í mánuðinum. "Við finnum að við erum að auka okkar markaðshlutdeild og styrkja stöðu okkar á nýjum mörkuðum," segir Sigmundur E. Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska.
Lesa meira

Jólasalan undirbúin

"Við höfum verið á fullu hér á Húsavík við að undirbúa jólahangikjötssöluna. Strax í næstu viku erum við með stórar pantanir, en mesta salan verður þó samkvæmt venju  frá 10. desember," segir Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook