Nýjustu fréttir

Endurskoðuð verðskrá sauðfjár 2020

Ákveðið hefur verið að endurskoða verðská Norðlenska fyrir sauðfjárafurðir haustið 2020 þannig að verð fyrir dilkakjöt hækkar um 2,2% frá því verði sem gefið var út í lok ágúst.
Lesa meira

Engin slátursala á Húsavík í ár.

Í ljósi Covid aðstæða, verðum við því miður að tilkynna að þetta haustið er okkur ekki unnt að hafa slátursölu á Húsavík. Við bendum viðskiptavinum okkar að fara í verslanir Samkaupa þar sem slátur frá okkur verður til sölu.
Lesa meira

Verðskrá Norðlenska fyrir sauðfjárinnlegg haustið 2020

Norðlenska hefur gefið út verðskrá og fréttabréf sláturtíðar haustið 2020.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook