Nýjustu fréttir

Kynningarfundir Búsældar ehf og Kjarnafæðis Norðlenska hf

Kynningarfundir Búsældar og Kjarnafæðis Norðlenska verða haldnir á næstu dögum, fundarboð aðalfundar hafa verið send bréfleiðis til hluthafa í Búsæld ehf. Á fundunum munu fulltrúar frá Búsæld og Kjarnafæði Norðlenska hf. fara yfir stöðuna, framhaldið og svara spurningum.
Lesa meira

Ný stjórn og skipurit Kjarnafæðis Norðlenska hf.

Í kjölfar heimildar til samruna Kjarnafæðis, Norðlenska og SAH Afurða var á hluthafafundi 9. september síðastliðinn kjörin ný stjórn í móðurfélag samstæðunnar.
Lesa meira

Verðskrá sauðfjár 2021 - uppfærð 1. september 2021

Sameiginleg verðskrá Norðlenska og SAH fyrir sauðfjárinnlegg haustsins hefur verið uppfærð.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook