Nýjustu fréttir

Buðu fólkinu á Hvammi til grillveislu

Sigmundur Hreiðarsson spjallar við Helgu Þráinsdóttur, sem starfaði hjá Kjötvinnslu KÞ til margra ára.

 

Starfsfólk Norðlenska á Húsavík hélt á dögunum grillveislu fyrir íbúa á Hvammi, dvalarheimili aldraðra þar í bæ.  „Móttökurnar voru frábærar, fólkið mjög þakklátt og sýndi það bæði með kossum og miklu lófaklappi,“ segir Sigmundur Hreiðarsson vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík.

Lesa meira

Gámar til sölu

Gámar í misjöfnu ástandi eru til sölu hjá Norðlenska á Húsavík, seljast í því ástandi sem þeir eru.

Kaupandi skal taka gám strax á lóð félagsins.

Áhugasamir hafi samband við Sigmund í síma 840-8888.

Lesa meira

Grillgoðinn veit allt mest og best!


Það hefur aldeilis viðrað vel fyrir grillara landsins síðustu daga og Goðakjötið rýkur út eins og heitar lummur. Norðlenska kynnir nú til leiks Grillgoðann, mann sem veit allt mest og best um kjöt og mun í sumar færa landsmönnum sín eigin góðu ráð um hvernig best sé að meðhöndla kjötið.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook