Verðskrá sauðfjár fyrir sláturtíðina 2024
09.08.2024 - Lestrar 538
Kjarnafæði Norðlenska hf. hefur gefið út verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg á komandi hausti. Verðskráin inniheldur hækkun á grunnverðskrá frá fyrra ári ásamt því að greitt verður 8% álag á verðskrána samhliða greiðslu innleggs.
Sjá nánar: Verðskrá sauðfjár 2024
Hafa má samband við Sigmund Hreiðarsson á Húsavík, simmih@kn.is; Gunnhildi Þórmundsdóttur á Blönduósi, gunnhildur@kn.is vegna slátrunar. Símanúmer Kjarnafæðis Norðlenska er 469-4500.