Stjórn Sölufélag Austur Húnvetninga svf. boðar til félagsfundar 10.desember
26.11.2025 - Lestrar 37
Stjórn Sölufélag Austur Húnvetninga svf. boðar til félagsfundar þann 10.desember n.k. í mötuneyti Kjarnafæði Norðlenska ehf á Blönduósi
Fundurinn hefst kl. 14:00.
Dagskrá:
Breyting á samþykktum félagsins
Kosning stjórnarmanna skv samþykktum félagsins
Uppgjör á stofnsjóði félagsmanna
Önnur mál.




