Frttir

Lgmarksver fyrir dilkakjt hausti 2023

kvei hefur veri a gefa t lgmarksver fyrir dilkakjt komandi slturt hj Kjarnafi Norlenska (KN) og dtturflgum ess Norlenska matborinu og SAH Afurum. Ver innleggi mun a lgmarki hkka um 5% umfram verlagsrun fr sustu slturt.

Mia vi nverandi breytingu verlagi fr fyrra ri, rs verblgu mars 2023, vri etta a lgmarki um 15% hkkun mealveri.

Me essari kvrun er veri a tryggja a tekjur saufjrba sem leggja inn hj samstu KN hkka umfram verlagsrun milli ra, mia vi sama innlegg. Vonir standa til ess a markasastur veri me eim htti a unnt veri a hkka innlegg hausti 2023 umfram urnefnda lgmarkshkkun.

lag komandi slturt verur eftirfarandi:

Vika 35 36 37 38 39 40 41 42 43
Dilkakjt 18% 13% 10% 5% 2% 0% 0% 0% 0%
Fullori 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0%

KN getur btt vi sig sltrun komandi slturt og skar eftir bndum viskipti.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook