Frttir

Afkoma Kjarnafis Norlenska samrmi vi vntingar

Hagnaur fyrir skatta ri 2023 var 385,5 milljnir krna, en var 231,5 milljnir ri 2022
Rekstrartekjur samstunnar nmu 12,1 milljari krna ri 2023, en nmu 10,8 milljrum ri 2022.
EBITDA hagnaur nam 1.018 milljnum krna ri 2023, en var 699 milljnir ri 2022.
Eiginfjrhlutfall var 13,7% rslok 2023, en var 8,9% rslok 2022.

Afkoma Kjarnafis Norlenska hf. fyrir ri 2023 var samrmi vi tlanir rtt fyrir krefjandi ytri astur rinu. Fjrmagnskostnaur var samstunni yngjandi v ha vaxtaumhverfi sem einkenndi ri 2023 en ahald rekstri og hagringaragerir vegna samruna Kjarnafis og Norlenska hafa sama tma skila verulegum rekstrarbata.

Velta samstunnar var 12,1 milljarur krna ri 2023 sem er um 12% aukning fr rinu 2022 og EBITDA hagnaur nam 1.018 milljnum krna, sem er um 46% aukning fr rinu undan. ri 2023 er anna heila rekstrarr samstunnar eftir sameiningu Kjarnafis og Norlenska og fyrsta ri ar sem hrif sameiningar koma a verulegu leyti fram.

gst Torfi Hauksson, forstjri Kjarnafis Norlenska:

Nsamykkt lg sem heimila verkaskiptingu, samvinnu og sameiningu afurastva sem teljast til framleiendaflaga munu vntanlega hafa hrif starfsemi flagsins rinu 2024. Kjarnafi Norlenska uppfyllir krfur sem gerar eru til framleiendaflaga og ljst a veruleg tkifri eru til lkkunar rekstrarkostnai og fjrbindingu greininni lnist ailum greininni a nta r heimildir sem lgunum felast.

a hagri sem af slku samstarfi ea sameiningum getur hlotist verur a skila sr a nr llu leyti tvennt; hkkanir til bnda og a halda aftur af verhkkunum markai til a vinna a lkkun verblgu hagkerfinu.

Hagsmunir Kjarnafis Norlenska eru mjg miklir hva etta varar, lkkun verblgu og ar af leiandi vaxta hefi afar jkv hrif flagi og viskiptavini ess. Svo er minnkandi framleisluvilji bnda orin ein helsta gnun vi rekstur afurastva og v mikilvgt a hgt veri a bta kjr bnda og stula annig a elilegum rekstrarskilyrum og nausynlegri nliun landbnai.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook