Frttir

138,4 milljna kr. hagnaur hj Norlenska 2013

Rekstur Norlenska matborsins ehf. gekk gtlega sastlii r og var rsvelta flagsins tpir 5,2 milljarar krna. a er veltuaukning um rm 9,8% milli ra. Hagnaur rsins var 138,4 milljnir krna og er eigi f Norlenska n 631,9 milljnir krna og eiginfjrhlutfalli 19,2%. aalfundi flagsins 28. febrar sastliinn var samykkt a greia eigandanum, Bsld ehf., flagi 525 bnda, ar a upph 15 milljnum krna.

Hagnaur rsins var 138,4 milljnir kr., en 2012 var hagnaur flagsins 188,5 m. kr.

rsveltan var rmar 5.152,3 m. kr. og jkst um rm 9,8% milli ra.

Hagnaur rsins fyrir afskriftir og fjrmagnslii, EBITDA hagnaur, var 283,2 m. kr. samanbori vi 325,4 m. kr. ri 2012.

Heildar eignir Norlenska voru rslok 3.290,4 milljnir kr.

Eigi f rslok var 631,9 milljnir kr. og er eiginfjrhlutfalli n 19,2% en eigi f var 508,4 milljnir lok rs 2012.

Veltufjrhlutfall var rslok 1,39.

Hagnaur rsins, 138,4 milljnir kr. er m.a. til kominn vegna sterkrar stu Norlenska innanlandsmarkai, en vrur og vrumerki Norlenska njta mikilla vinslda hj neytendum, auk ess var reksturinn gu jafnvgi og er ljst a eigendur og starfsflk geta veri stolt af gu og flugu fyrirtki.

A sgn Sigmundar feigssonar, framkvmdastjra Norlenska, var reksturinn gu jafnvgi og sala gekk vel vrum Norlenska innanlands sem utan. egar lei ri dr heldur r eftirspurn, srstaklega lambakjti og grsakjti. tflutt magn var mjg sambrilegt vi sastliin r en afkoman heldur lakari vegna styrkingar slensku krnunnar. Ver fyrir hinar msu aukaafurir var hins vegar mjg gott rinu. Norlenska hefur lagt aukna herslu a fullnta slturgripi, aukaafurir eru allar fluttar t og skiluu au viskipti viunandi hagnai.

Hj Norlenska sem er me starfstvar Akureyri, Hsavk, Hfn og Reykjavk starfa rmlega 180 starfsmenn og saufjrslturt fjlgar eim um 140 og er heildar starfsmannafjldi rmlega 320.

Stjrn Norlenska er breytt a loknum aalfundi, skipu eftirtldum:

Heirn Jnsdttir, Garab, stjrnarformaur, Ingvi Stefnsson, Teigi, varaformaur, Geir rdal, Dli, ritari, Aalsteinn Jnsson, Klausturseli, mestjrnandi, Sigrur Eln Sigfsdttir, Reykjavk, mestjrnandi.

Varamenn eru: skar Gunnarsson, Dli Skadal, Gra Jhannsdttir, Hlarenda og Jn Benediktsson, Aunum.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook