Fréttir

Vorslátrun á sauđfé

Ekki verđur bođiđ uppá vorslátrun, svokallađa páskaslátrun, í sauđfjársláturhúsum Norđlenska á Húsavík og Höfn voriđ 2017.  Ekki er sérstök ţörf á ţví hráefni sem fellur til úr vorslátrun ţar sem annarsvegar eru til nćgar birgđir af lambakjöti og hinsvegar hafa afurđir vorslátrunar ekki veriđ af ţeim gćđum ađ fyrir ţćr fáist ásćttanlegt verđ.  Vorslátranir hafa ţví ekki stađiđ undir sér og viđ núverandi ađstćđur liđur í nauđsynlegri hagrćđingu ađ fella ţćr niđur.


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook