Verðskrá sauðfjárinnleggs haustið 2017
22.08.2017 - Lestrar 913
Verðskrá sauðfjárinnleggs 2017 er komin út, með fyrirvara um breytingar og innsláttarvillur. Verðskrána má finna á vefsíðunni undir Bændur – verðskrá fyrir lambakjöt.
Verðskrá heimtöku og frekari upplýsingar um komandi sláturtíð auk eyðublaða fyrir afhendingu sauðfjár verða í fréttabréfi sem sent verður innleggjendum von bráðar.