Fréttir

Verðskrá sauðfjár 2023

Verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg á komandi sláturtíð hjá sláturhúsum Norðlenska á Húsavík og SAH Afurða á Blönduósi liggur fyrir og hana má nálgast hér.

Verðskráin inniheldur umtalsverðar hækkanir frá verðskrá og lokaverði síðustu sláturtíðar.  Hækkanir nú erum umfram það lágmarksverð sem Kjarnafæði Norðlenska kynnti í apríl síðastliðnum.

Greitt verður álag á sauðfjárinnlegg sláturtíðar 2023 í febrúar 2024.  Álagið verður að lágmarki 5%.

Norðlenska og SAH Afurðir hvetja bændur til að huga snemma að slátrun og tímasetningum svo sláturtíðin geti gengið eins vel fyrir sig og kostur er.  Slátúrhús Norðlenska og SAH afurða geta bætt við sig í slátrun og eru allir innleggjendur á starfssvæðum fyrirtækjanna velkomnir í viðskipti.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook